Landslið

UEFA EM U17 karla

U17 karla - Tveggja marka tap gegn Noregi - 1.10.2012

Strákarnir í U17 töpuðu í dag gegn jafnöldrum sínum frá Noregi en leikurinn var liður í undankeppni EM og fór fram á Möltu. Lokatölur urðu 2 - 0 fyrir Norðmenn sem leiddu með einu marki í leikhléi. Lesa meira
 
U17 landslið karla

U17 karla - Byrjunarliðið er mætir Norðmönnum - 1.10.2012

Strákarnir í U17 mæta Norðmönnum í dag en leikurinn er liður í undankeppni EM og er leikið á Möltu. Þetta er annar leikur strákanna en fyrsta leiknum töpuðu þeir, 4 - 2, gegn Portúgölum á meðan Norðmenn lögðu heimamenn.  Gunnar Guðmundsson hefur tilkynnt byrjunarliðið og er það þannig skipað: Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög