Landslið

Island---Noregur-fagnad

Hópurinn er mætir Albaníu og Sviss - 3.10.2012

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn er leikur gegn Albaníu og Sviss, 12. og 16. október. Leikið verður gegn Albaníu ytra föstudaginn 12. október en á Laugardalsvelli gegn Sviss, þriðjudaginn 16. október kl. 18:30. Miðasala á þann leik er í fullum gangi

Lesa meira
 
Coca-Cola styrkleikalisti FIFA fyrir karlalandslið

Styrkleikalisti FIFA - Karlalandsliðið upp um 21 sæti - 3.10.2012

Íslenska karlalandsliðið fer upp um 21 sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun. Ísland er nú í 97. sæti listans en það eru Spánverjar sem tróna á toppi listans sem fyrr og Þjóðverjar sitja í öðru sætinu. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög