Landslið
HM 2014 í Brasilíu

Sölvi úrskurðaður í tveggja leikja bann af aganefnd FIFA

Verður einnig í banni gegn hér á Laugardalsvelli

5.10.2012

Sölvi Geir Ottesen var í dag úrskurðaður í tveggja leikja bann af aganefnd FIFA og missir því af leikjunum gegn Albaníu og Sviss, í undankeppni HM, sem framundan eru.  Sölvi fékk brottvísun í leiknum gegn Kýpur og var alltaf ljóst að hann myndi missa af leiknum gegn Albaníu.  Aganefnd FIFA bætti einum leik við bannið og missir hann því einnig af leiknum gegn Sviss.

Riðill Íslands


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög