Landslið
A landslið karla

A landslið karla - Guðjón í hópinn

Aron Jóhannsson meiddur

7.10.2012

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, hefur valið Guðjón Baldvinsson í hópinn sem mætir Albaníu og Sviss í undankeppni HM en hann kemur í stað Arons Jóhannssonar sem er meiddur.  Guðjón kemur til móts við hópinn á þriðjudaginn en hann leikur með félagsliði sínu, Halmstad, á mánudaginn.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög