Landslið

Tolfan

Miðasala í fullum gangi á Ísland - Sviss - 11.10.2012

Framundan er annar heimaleikur Íslands í undankeppni HM 2014 og nú tökum við vel á móti Svisslendingum í Laugardalnum. Leikurinn fer fram þriðjudaginn 16. október og hefst kl. 18:30. Stemningin á fyrsta heimaleik Íslands gegn Noregi var með eindæmum góð og gaf íslenska liðinu svo sannarlega byr undir báða vængi. Lesa meira
 
Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Ísland – Sviss - Miðar fyrir handhafa A-passa - 11.10.2012

Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á leikinn Ísland – Sviss í undankeppni HM 2014 afhenta mánudaginn 15. október frá kl. 10:00 - 16:00. Miðarnir verða afhentir á skrifstofu KSÍ gegn framvísun skírteinis. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög