Landslið

Hólmfríður og Sif

Ísland mætir Úkraínu í umspilsleikjum - Miðasala hafin - 17.10.2012

Framundan eru tveir umspilsleikir hjá íslenska kvennalandsliðinu þar sem leikið er um sæti í úrslitakeppni EM 2013 í Svíþjóð. Fyrri leikurinn er ytra nú á laugardaginn en seinni leikurinn verður á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 25. október kl. 18:30.

Lesa meira
 
Tolfan

Þökkum frábæran stuðning - 17.10.2012

Þrátt fyrir að ekki hafi nást stig á Laugardalsvelli í gærkvöldi er svo sannarlega hægt að gleðjast yfir góðum stuðningi frá áhorfendum sem mættu vel á völlinn og létu vel heyra í sér. Stuðningssveitin Tólfan var þar fremst í flokki og fékk áhorfendur með sér í stuðninginn.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Æfingar framundan hjá U16 og U17 karla - 17.10.2012

Um helgina fara fram æfingar hjá U16 og U17 karla og hafa landsliðsþjálfararnir, Freyr Sverrisson og Gunnar Guðmundsson, valið hópa fyrir þessar æfingar. Æfingarnar fara fram á Framvellinum í Úlfarsárdal og Egilshöllinni. Lesa meira
 
Byrjunarlidid-gegn-Ungverjum

A kvenna - Stelpurnar héldu utan í morgun - 17.10.2012

Íslenska kvennalandsliðið hélt utan snemma í morgun áleiðis til Sevastopol í Úkraínu þar sem leikið verður gegn heimastúlkum í umspilsleik fyrir úrslitakeppni EM í Svíþjóð á laugardaginn. Leikið verður heima og heiman og verður seinni leikurinn hér á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 25. október kl. 18:30. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög