Landslið

ISL_01

U19 karla - Aserar lagðir í fyrsta leik - 26.10.2012

Strákarnir í U19 byrjuðu undankeppni EM vel þegar þeir lögðu Asera í fyrsta leik sínum í undankeppninni en riðillinn er leikinn í Króatíu. Lokatölur urðu 2 - 1 og komu öll mörk leiksins í fyrri hálfleik.

Lesa meira
 
Thjodsongur

Áhorfendamet! - Kærar þakkir fyrir stuðninginn - 26.10.2012

Áhorfendamet á kvennalandsleik var sett í gærkvöldi þegar 6.647 áhorfendur mættu á Laugardalsvöllinn og studdu stelpurnar okkar til Svíþjóðar. Stemningin var frábær og átti stærri þátt í þessum sigri heldur en kannski flestir geta ímyndað sér.

Lesa meira
 
Hólmfríður og Sif

Afreksstyrkur til kvennalandsliðsins - 26.10.2012

Stjórn KSÍ hefur ákveðið að veita íslenska kvennalandsliðinu 10 milljón króna afreksstyrk vegna glæsilegs árangurs í undankeppni EM. Sem kunnugt er tryggði liðið sér sæti í úrslitakeppninni í Svíþjóð sem fram fer 10. – 28. júlí á næsta ári.

Lesa meira
 
UEFA EM U19 karla

U19 karla - Leikið við Aserbaídsjan í dag - 26.10.2012

Strákarnir í U19 hefja í dag leik í undankeppni EM en leikið er í Króatíu. Fyrsti leikur Íslands er gegn Aserbaídsjan og hefst hann kl. 13:30 að íslenskum tíma. Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög