Landslið

UEFA EM U19 karla

U19 karla - Dýrmætt stig í sarpinn - 28.10.2012

Strákarnir í U19 náðu í dýrmætt stig í dag þegar þeir gerðu jafntefli við heimamenn í Króatíu í öðrum leik þeirra í undankeppni EM.  Lokatölur urðu 2 - 2 eftir að staðan hafði verið 1 - 1 í leikhléi.  Síðasta umferðin fer fram á miðvikudaginn en þá leikur Ísland við Georgíu Lesa meira
 
U19 landslið karla

U19 karla - Byrjunarliðið gegn Króötum - 28.10.2012

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið byrjunarliðið er mætir Króatíu í dag í undankeppni EM. Leikið er í Króatíu en þessar þjóðir unnu báðar fyrstu leiki sína. Leikurinn hefst kl. 12:00 að íslenskum tíma og er hægt að fylgjast með textalýsingu frá leiknum á heimasíðu UEFA. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög