Landslið
Knattspyrnusamband Íslands

U17 og U19 karla - Úrtaksæfingar um komandi helgi

Æfingar fara fram í Kórnum og Egilshöll

30.10.2012

Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla og fara þær fram í Kórnum og Egilshöll.  Landsliðsþjálfararnir, Gunnar Guðmundsson og Kristinn R. Jónsson, hafa valið hópa fyrir þessar æfingar.

Úrtakshópur - U17 karla

Úrtakshópur - U19 karla


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög