Landslið

UEFA EM U19 karla

U19 karla - Tap gegn Georgíu - 31.10.2012

Strákarnir í U19 töpuðu í dag gegn Georgíu í undankeppni EM en leikið var í Króatíu. Lokatölur urðu 2 - 0 fyrir Georgíumenn. Íslendingar sitja því eftir en Georgíumenn fara áfram í milliriðla, ásamt Króatíu sem lögðu Asera 7 - 1. Lesa meira
 
ISL_01

U19 karla - Byrjunarliðið gegn Georgíu - 31.10.2012

Strákarnir í U19 leika í dag lokaleik sinn í undankeppni EM en leikið er í Króatíu.  Leikið verður í dag gegn Georgíu og hefst leikurinn kl. 13:00 að íslenskum tíma.  Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög