Landslið

Lars-Lagerback

"Vináttulandsleikir eru góður vettvangur til að prófa nýja hluti með liðið" - Viðtal við Lars Lagerbäck - 5.11.2012

Framundan er vináttulandsleikur gegn Andorra sem fram fer ytra, miðvikudaginn 14. nóvember. Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hópinn og heyrði heimasíðan aðeins í Lars vegna þessa verkefnis. Lesa meira
 
Island-Noregur-(3)

A karla - Hópurinn valinn fyrir vináttulandsleik gegn Andorra - 5.11.2012

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, hefur valið hóp fyrir vináttulandsleik gegn Andorra sem fram fer ytra, 14. nóvember næstkomandi. Einn leikmaður í hópnum hefur ekki leikið A landsleik, Rúnar Már Sigurjónsson úr Val.  Þetta er í fimmta skiptið sem þessar þjóðir mætast hjá A landsliði karla.

Lesa meira
 
U17-kvenna-byrjunarlid-gegn-Eistlandi

U17 og U19 kvenna - Æfingar um komandi helgi - 5.11.2012

Æfingar fara fram um komandi helgi hjá U17 og U19 kvenna og verður æft í Kórnum og Egilshöll. Þjálfararnir, Úlfar Hinriksson og Ólafur Þór Guðbjörnsson, hafa valið leikmenn á þessar æfingar.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög