Landslið

2013 women

Ísland í riðli með Þýskalandi, Noregi og Hollandi - 9.11.2012

Í dag var dregið í riðla fyrir úrslitakeppni EM kvenna sem fram fer í Svíþjóð á næsta ári. Ísland mun leika í B riðli og leikur þar við Þýskaland, Noreg og Holland. Fyrsti leikur Íslands verður gegn Noregi í Kalmar, fimmtudaginn12. júlí.

Lesa meira
 
2012-U17-karla-milliridill-EM-gegn-Donum

Æfingar U17 og U19 karla - 17. - 18. nóvember - 9.11.2012

Framundan eru úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla en þær fara fram helgina 17. og 18. nóvember næstkomandi. Æft verður í Kórnum og Egilshöll og hafa landsliðsþjálfararnir, Gunnar Guðmundsson og Kristinn R. Jónsson, valið hópa fyrir þessar æfingar. Lesa meira
 
2013 women

Úrslitakeppni EM kvenna - Dregið í riðla í dag - 9.11.2012

Í dag verður dregið í riðla í úrslitakeppni EM kvenna en hún fer fram í Svíþjóð á næsta ári, nánar tiltekið 10. - 28. júní. Drátturinn fer fram í Gautaborg og hefst kl. 17:30 að íslenskum tíma. Bein útsending verður frá drættinum á RÚV og einnig er hægt að fylgjast með á heimasíðu UEFA. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög