Landslið

Jóhann Berg skorar á móti Andorra

Öruggur sigur á Andorra - 14.11.2012

Ísland bar sigur af Andorra í kvöld í vináttulandsleik sem leikinn var í Andorra. Loktaölur urðu 0 - 2 og komu mörkin í sínum hvorum hálfleiknum.  Jóhann Berg Guðmundsson skoraði fyrra mark Íslands en Rúnar Már Sigurjónsson gerði það síðara, í sínum fyrsta landsleik.

Lesa meira
 
Andorra

Byrjunarliðið gegn Andorra - 14.11.2012

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Andorra í vináttulandsleik í kvöld kl. 18:00. Leikið er í Andorra en einn nýliði er í byrjunarliðinu að þessu sinni, Rúnar Már Sigurjónsson. Bent er á að hægt verður að fylgjast með textalýsingu frá leiknum á Facebooksíðu KSÍ. Einnig verður hægt að horfa á leikinn á netinu.

Lesa meira
 
U21 landslið karla

U21 karla - 45 leikmenn valdir í æfingahóp - 14.11.2012

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið æfingahóp fyrir æfingar sem fram fara um komandi helgi í Kórnum. Alls eru 45 leikmenn í þessum hóp og koma þeir frá 20 félögum.

Lesa meira
 
Island-Noregur-(3)

A karla - Leikið við Andorra í kvöld - 14.11.2012

Íslenska karlalandsliðið mætir Andorra í vináttulandsleik í kvöld og er leikið á Andorra. Leikurinn hefst kl. 18:00 að íslenskum tíma en þetta er í fimmta skiptið sem þessar þjóðir mætast hjá A landsliði karla og hafa Íslendingar unnið allar fjórar viðureignirnar til þessa.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög