Landslið
Boginn á Akureyri

Úrtaksæfingar U16 karla í Boganum 24. og 25. nóvember

24 leikmenn frá 8 félögum boðaðir til æfinga

19.11.2012

Úrtaksæfingar fyrir U16 landslið karla (leikmenn fæddir 1998) fara fram í Boganum á Akureyri um komandi helgi, laugardaginn 24. og sunnudaginn 25. nóvember.  Alls hafa 24 leikmenn frá átta félögum á Norðurlandi verið boðaðir til æfinga.  Flestir leikmenn koma frá Akureyrarliðunum tveimur, Þór og KA, eða fimm frá hvoru félagi.

Æfingahópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög