Landslið

Byrjunarlið U21 karla gegn Belgíu á Vodafonevellinum 1. september 2011

U21 karla - Tveir hópar æfa um helgina - 27.11.2012

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið tvo hópa til æfinga um komandi helgi. Æft verður í Kórnum og æfir annar hópurinn laugardaginn 1. desember og hinn hópurinn, sunnudaginn 2. desember.

Lesa meira
 
U17 landslið kvenna

U17 kvenna - Úrtaksæfingar á Norðurlandi - 27.11.2012

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp til úrtaksæfinga um komandi helgi í Boganum á Akureyri. Valdir eru 33 leikmenn á þessar æfingar og koma þeir frá sex félögum á Norðurlandi. Lesa meira
 
U17-hopurinn-til-Sloveniu

U17 og U19 karla - Úrtaksæfingar um komandi helgi - 27.11.2012

Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla og verða þessar æfingar í Kórnum og Egislhöll. Þjálfararnir, Gunnar Guðmundsson og Kristinn R. Jónsson, hafa valið hópa fyrir þessar æfingar.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög