Landslið
Kristinn_R._Jonsson

U19 karla - Kristinn R. Jónsson áfram þjálfari

Nýr samningur til tveggja ára

20.12.2012

Kristinn Rúnar Jónsson hefur verið endurráðinn landsliðsþjálfari U19 karla en hann tók við því starfi í desember 2006.  Nýr samningur við Kristin er til tveggja ára.  Kristinn hefur víðtæka reynslu úr þjálfun og hefur m.a. þjálfað meistaraflokka karla hjá ÍBV og Fram. 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög