Landslið
U21 landslið karla

U21 karla - Æfingar í Kórnum um helgina

30 leikmenn boðaðir á æfingar

3.1.2013

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið 30 leikmenn til æfinga um komandi helgi og fara æfingarnar fram í Kórnum í Kópavogi.  Æft verður á laugardag og sunnudag en framundan hjá liðinu er vináttulandsleikur gegn Wales ytra, 6. febrúar næstkomandi.

U21 karla - Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög