Landslið

Knattspyrnusamband Íslands

Landsliðsþjálfarar karla funda með þjálfurum - 9.1.2013

Landsliðsþjálfarar karla vilja bjóða þjálfurum í Pepsideild karla, 1.deild karla, 2. flokki karla og 3. flokki karla til fundar laugardaginn 26.janúar og mánudaginn 28. janúar í höfuðstöðvum KSÍ.  Allir þjálfarar eru beðnir um að skrá þátttöku sína á þessum fundum með tölvupósti þar sem fram kemur nafn og netfang.

Lesa meira
 
Rússland

A karla - Vináttulandsleikur gegn Rússum 6. febrúar - 9.1.2013

Knattspyrnusambönd Íslands og Rússlands hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik þann 6. febrúar næstkomandi. Leikið verður í Marbella á Spáni.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög