Landslið

UEFA EM A-landsliða kvenna

EM 2013 - Miðasala á leiki Íslands hafin - 14.1.2013

Miðasala á leiki Íslands á EM kvenna 2013, sem fram fer í Svíþjóð 10. - 28. júlí, er hafin. Skila skal miðapöntunum til KSÍ og þurfa þær að berast í síðasta lagi 1. apríl næstkomandi. Miðapöntunum skal skila á þar til gerðu eyðublaði sem finna má hér að neðan.

Lesa meira
 
U17-hopurinn-til-Sloveniu

U16 og U17 karla - Úrtaksæfingar um komandi helgi - 14.1.2013

Landsliðsþjálfararnir, Freyr Sverrisson og Þorlákur Árnason, hafa valið leikmenn fyrir úrtaksæfingar hjá U16 og U17 karla. Æfingarnar fara fram um komandi helgi og fara fram í Kórnum og Egilshöllinni.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög