Landslið

U17 landslið kvenna

Landshlutaæfingar U17 kvenna á Austurlandi - 17.1.2013

Þann 20. janúar fara fram landshlutaæfingar U17 kvenna á Austurlandi undir stjórn Úlfars Hinrikssonar landsliðsþjálfara og Eysteins Haukssonar landshlutaþjálfara. Til æfinganna, sem fram fara í Fjarðabyggðarhöllinni, hafa verið boðaðir tæplega 40 leikmenn frá 6 félögum

Lesa meira
 
Coca-Cola styrkleikalisti FIFA fyrir karlalandslið

Karlalandsliðið byrjar árið 2013 í 89. sæti - 17.1.2013

A landslið karla byrjar árið 2013 í 89. sæti á styrkleikalista FIFA og hækkar um eitt sæti milli mánaða. Annars eru afar litlar breytingar á listanum milli mánaða og t.a.m. engin breyting á topp 10, enda ekki margir landsleikir farið fram síðan listinn var síðast gefinn út. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög