Landslið
Boginn á Akureyri

Landshlutaæfingar á Norðurlandi

Um 60 leikmenn boðaðir til æfinga í Boganum á Akureyri

18.1.2013

Laugardaginn 19. janúar fara fram landshlutaæfingar á Norðurlandi undir stjórn Péturs Ólafssonar landshlutaþjálfara.  Æfingarnar fara fram í Boganum á Akureyri og hefur æfingahópnum, sem telur um 60 leikmenn frá félögum víðs vegar af Norðurlandi, verið skipt upp í tvo hópa – annars vegar leikmenn sem eru fæddir 1997 og 1998, og hins vegar leikmenn fæddir 1999 og 2000.

Æfingahóparnir

Æfing í Boganum laugardaginn 19. janúar kl. 17.00-18.30

Dalvík Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir 2000
Dalvík Bríet Brá Bjarnadóttir 2000
Dalvík Dagný Björk Sigurðardóttir 1999
Hvöt Helga María Ingimundardóttir 2000
Hvöt Alma Einarsdóttir 2000
Hvöt Kristrún Hilmarsdóttir 1999
KF Tinna Kristjánsdóttir 2000
KF Dagbjört Tryggvadóttir 2000
KF Ingibjörg Einarsdóttir 2000
KF Aníta Logadóttir 2000
KF Helga Dís Magnúsdóttir 2000
Kormákur Karitas Aradóttir 2000
Kormákur Telma Rún Magnúsdóttir 2000
Kormákur María Dröfn Gísladóttir 1999
Tindastóll Laufey Halldórsdóttir 2000
Tindastóll Hugrún Ása Gylfadóttir 1999
Tindastóll Hrafnhildur Baldursdóttir 1999
Tindastóll Kristrún María Magnúsdóttir 1999
Tindastóll Vigdís Edda Friðriksdóttir 1999
Völsungur Arnhildur Ingvarsdóttir 2000
Völsungur Alexandra Dögg 2000
Völsungur Harpa Ólafsdóttir 2000
Völsungur Freyja Sól Kristinsdóttir 2000
Völsungur Hafdís Dröfn Einarsdóttir 1999
Völsungur Hulda Ösp Ágústdóttir 1999
Völsungur Ragnheiður Ísabella Víðisdóttir 1999

Æfing í Boganum laugardaginn 19. janúar kl. 18.30-20.00

Hvöt Guðrún Dóra Sveinbjörnsdóttir 1997
Hvöt Hrafnhildur Björnsdóttir 1997
Hvöt Amelía Ósk Hjálmarsdóttir 1998
Hvöt Dagmar Ósk Guðmundsdóttir 1998
KA Anna Rakel Pétursdóttir  1998
KA Harpa Jóhannsdóttir 1998
KA Þórunn Eva Sigurbjörnsdóttir 1998
KA Karen Lind Arnardóttir 1998
KA Urður Andradóttir 1998
KF Malin Jónsdóttir 1998
KF Vaka Þórisdóttir 1998
Kormákur Arna Sól Mánadóttir 1997
Kormákur Helga Dögg Lárusdóttir 1998
Tindastóll Hrafnhildur Ósk Halldórsdóttir 1997
Tindastóll Guðný Vaka Björnsdóttir 1997
Tindastóll Hugrún Pálsdóttir 1997
Tindastóll Guðlaug Sigurjónsdóttir 1997
Tindastóll Kolbrún Ósk Hjaltadóttir 1998
Tindastóll Jóna María Eiríksdóttir 1998
Tindastóll Elín Sveinsdóttir 1998
Tindastóll Ásrún Jónatansdóttir 1998
Völsungur Hrefna Jónsdóttir 1997
Völsungur Jana Björg Róbersdóttir meidd 1997
Völsungur Hulda Jónsdóttir 1997
Völsungur Kristín Kjartansdóttir 1997
Þór Agnes Birta Stefánsdóttir 1997
Þór Andrea Mist Pálsdóttir 1998
Þór Bergþóra Sól Gunnarsdóttir 1998
Þór Birta María Aðalsteinsdóttir 1997
Þór Heiðrún Valdís Heiðarsdóttir 1997
Þór Karen Sif Jónsdóttir 1998
Þór Sara Skaptadóttir 1997
Þór Siv Þórisdóttir 1997
Þór Svandís Davíðsdóttir 1997
Þór Þórdís Jónsdóttir 1997Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög