Landslið

Við erum öll í íslenska landsliðinu!

U17, U19 og A landslið kvenna æfa öll um helgina - 22.1.2013

Mikið verður um að vera hjá kvennalandsliðum Íslands en U17, U19 og A landslið kvenna verða öll við æfingar um helgina. Um er að ræða yngri hópinn hjá U17 kvenna en eldri hópurinn leikur 2 vináttulandsleiki við Dani á næstu dögum. Lesa meira
 
U17-kvenna-byrjunarlid-gegn-Eistlandi

U17 kvenna - Tveir leikir framundan við Dani - 22.1.2013

Landsliðsþjálfararnir Ólafur Þór Guðbjörnsson og Úlfar Hinriksson  hafa valið 25 leikmenn til að mæta Dönum í tveimur vináttulandsleikjum á næstu dögum.  Fyrri leikurinn verður í Kórnum næstkomandi sunnudag, 27. janúar og hefst kl. 13:30.  Sá síðari verður í Akraneshöllinni, þriðjudaginn 29. janúar og hefst kl. 15:00.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög