Landslið
Merki_Wales

U21 karla - Hópurinn hjá Wales tilkynntur

Íslenski hópurinn tilkynntur á föstudaginn

23.1.2013

Framundan eru vináttulandsleikir hjá A landsliði og U21 karla og fara þeir báðir fram miðvikudaginn 6. febrúar.  Rússar verða mótherjar A landsliðsins en Walesverjar andstæðingar U21 karla en hópurinn hjá Wales var tilkynntur í dag.

Landsliðsþjálfarinn Geraint Williams, sem m.a. lék með Derby County á árum áður, hefur valið 18 leikmenn fyrir þennan vináttulandsleik, þar af 7 nýliða.  Hann velur einnig aðra 11 leikmenn sem eru til taks ef á þarf að halda.

Wales - Hópur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög