Landslið

U17 landslið kvenna

U17 kvenna - Danskur sigur í fyrri leiknum - 27.1.2013

Stelpurnar í U17 töpuðu fyrri vináttulandsleik sínum gegn Dönum í dag en leikið var Kórnum. Lokatölur urðu 0 - 3 eftir að Danir höfðu leitt með tveimur mörkum í leikhléi. Seinni vináttulandsleikurinn fer svo fram á þriðjudaginn, 29. janúar, og verður leikið í Akraneshöllinni kl. 15:00.

Lesa meira
 
U17 landslið kvenna

U17 kvenna - Byrjunarliðið gegn Dönum í dag - 27.1.2013

Stelpurnar í U17 mæta Dönum í vináttulandsleik í dag og verður leikíð í Kórnum kl. 13:30. Byrjunarliðið hefur verið tilkynnt en þjálfararnir Ólafur Þór Guðbjörnsson og Úlfar Hinriksson stjórna liðinu í þessum leikjum:

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög