Landslið

Knattspyrnuhöllin á Akranesi - Akraneshöllin

U17 kvenna - Annar danskur sigur - 29.1.2013

Danir höfðu betur í vináttulandsleik gegn Íslandi hjá U17 kvenna en leikið var í Akraneshöll í dag. Lokatölur urðu 2 - 0 fyrir Dani eftir að staðan hafði verið markalaus í leikhléi. Þetta var annar vináttulandsleikur þjóðanna í þessum aldursflokki á þremur dögum en gestirnir unnu fyrri leikinn 3 - 0.

Lesa meira
 
U17 landslið kvenna

U17 kvenna - Leikið við Dani í dag - 29.1.2013

Stelpurnar í U17 leika í dag, þriðjudaginn 29. janúar, annan vináttulandsleik við Dani og hefst leikurinn kl. 15:00 í Akraneshöllinni. Fyrri leikurinn fór fram síðastliðinn sunnudag í Kórnum og þá höfðu gestirnir betur, 0 - 3.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög