Landslið

UEFA EM A-landsliða kvenna

Almenn miðasala á EM kvenna 2013 - Tryggið ykkur miða í tíma - 14.2.2013

Almenn miðasala á úrslitakeppni EM kvenna 2013, sem fer fram í Svíþjóð 10.-28. júlí næstkomandi, er hafin og er hægt að kaupa miða í gegnum vef UEFA. Miðasala KSÍ á leiki Íslands er reyndar enn í fullum gangi og stendur til 22. febrúar.

Lesa meira
 
Coca-Cola styrkleikalisti FIFA fyrir karlalandslið

Styrkleikalisti FIFA - Karlalandsliðið niður um níu sæti - 14.2.2013

Á nýjum styrkleikalista FIFA, sem gefinn var út í morgun, fellur íslenska karlalandsliðið niður um níu sæti frá síðasta lista og sitja nú í 98. sæti. Spánverjar eru sem fyrr í efsta sæti listans og Þjóðverjar koma þar á eftir. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög