Landslið

U19---Byrjunarlid-gegn-Donum-19.-feb

U19 karla - Góður sigur á Dönum - 21.2.2013

Strákarnir í U19 lögðu jafnaldra sína frá Danmörku í vináttulandsleik sem leikinn var í Farum í dag. Lokatölur urðu 2 - 1 fyrir Íslendinga sem leiddu með tveimur mörkum í leikhléi.  Kristján Flóki Finnbogason og Stefán Þór Pálsson skoruðu mörk Íslendinga.  Lesa meira
 
U19---Byrjunarlid-gegn-Donum-19.-feb

U19 karla - Leikið við Dani í dag kl. 13:30 - 21.2.2013

Strákarnir í U19 leika í dag annan vináttulandsleikinn við Dani á þremur dögum en fyrri leik liðanna lauk með 1 - 1 jafntefli á þriðjudaginn. Kristinn R. Jónsson, landliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið en leikið verður í Farum og hefst leikurinn kl. 13:30 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög