Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Svíum á Algarve Cup 2011.

A landslið kvenna - Hópurinn sem fer til Algarve - 25.2.2013

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem leikur á Algarvemótinu sem hefst miðvikudaginn 6. mars. Sigurður Ragnar velur 23 leikmenn til fararinnar og þar af er einn nýliði, Birna Kristjánsdóttir úr Breiðabliki.  Ísland leikur í B riðli og er fyrsti leikur liðsins er gegn Bandaríkjunum 6. mars. Lesa meira
 
byrjunarlið Moldavía

U19 kvenna - Hópurinn sem fer til La Manga - 25.2.2013

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn sem tekur þátt á æfingamóti á La Manga í mars. Leikið verður við þrjár sterkar þjóðir í þessari ferð og verður fyrsti leikurinn gegn Hollandi, miðvikudaginn 6. mars.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög