Landslið
U19 landslið kvenna

U19 kvenna - Ein breyting á hópnum sem fer til La Manga

Ingunn Haraldsdóttir kemur inn í hópinn

4.3.2013

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur gert eina breytingu á hópnum sem heldur til La Manga í dag.   Ingunn Haraldsdóttir, úr Val, kemur inn í hópinn í stað Berglindar Rós Ágústsdóttur sem er meidd.

Hópurinn

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög