Landslið

Þjálfarar liðanna í B riðli, frá vinstri Bandaríkin, Ísland, Svíþjóð og aðstoðarþjálfari Kína

Skin og skúrir á Algarve - 5.3.2013

A landslið kvenna kom til Algarve í gærkvöldi en á morgun fer fram fyrsti leikur Íslands á mótinu þegar leikið verður gegn efsta liðinu á styrkleikalista FIFA, Bandaríkjunum. Leikurinn hefst kl. 14.00 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 
2013 women

Úrslitakeppni EM kvenna - Niðurtalningin hafin - 5.3.2013

Eins og kunnugt er þá hefst úrslitakeppni EM kvenna í Svíþjóð þann 10. júlí næstkomandi. Til þess að aðstoða óþreyjufulla Íslendinga þá geta þeir fylgst með niðurtalningu í keppnina á forsíðu heimasíðu KSÍ. Það eru því 127 dagar þangað til að herlegheitin hefjast með leik Ítalíu og Finnlands.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög