Landslið

Byrjunarliðið gegn Svíum á Algarve 2013

A kvenna - Leikið við Ungverja um níunda sætið - 12.3.2013

Kvennalandsliðið leikur gegn Ungverjalandi á morgun, miðvikudaginn 13. mars, á Algarve mótinu. Leikið er um níunda sætið og hefst leikurinn kl. 12:00 að íslenskum tíma.  Fylgst verður með helstu atriðum leiksins á Facebook síðu KSÍ. Lesa meira
 
Merki-Sloveniu

Slóvenar tilkynna hópinn fyrir leikinn gegn Íslendingum - 12.3.2013

Slóvenar hafa tilkynnt hópinn fyrir leikinn gegn Íslendingum í undankeppni HM sem fram fer ytra, 22. mars. Srecko Katanec hefur valið 24 leikmenn í hópinn en þetta er fyrsti mótsleikur Katanec síðan hann tók við Slóvenum að nýju um áramótin. Lesa meira
 
U17 landslið karla

U17 karla - Úrtaksæfingar um komandi helgi - 12.3.2013

Úrtaksæfingar fara fram um komandi helgi hjá U17 karla og verða æfingarnar í Kórnum og Egilshöllinni. Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 35 leikmenn fyrir þessar æfingar.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög