Landslið
bench-small-2012

Landsliðshópurinn gegn Slóveníu

20 manna hópur valinn – markmennirnir þrír þeir einu sem leika með íslenskum félagsliðum

15.3.2013

Lars Lagerbäck, þjálfari A landsliðs karla, hefur tilkynnt leikmannahópinn sem fer til Slóveníu og etur þar kappi við heimamenn í undankeppni HM 2014 22. mars næstkomandi.  Af þeim 20 leikmönnum sem eru í hópnum leika einungis markverðirnir þrír með íslenskum félagsliðum.

Þrír leikmenn eru í leikbanni og komu því ekki til greina í þennan hóp, þeir Grétar Rafn Steinsson, Kári Árnason og Rúrik Gíslason.

Hópurinn gegn Slóveníu


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög