Landslið

U21 landslið karla

U21 karla - Hópurinn gegn Hvíta Rússlandi - 18.3.2013

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Hvíta Rússlandi í undankeppni EM 2015. Þetta er fyrsti leikurinn í riðlinum og verður leikið ytra, þriðjudaginn 26. mars. Þrír leikmenn eru í hópnum sem hafa ekki leikið áður með U21 liðinu.

Lesa meira
 
ljubljana_stozice2

Glæsilegur leikvangur í Ljubljana - 18.3.2013

A landslið karla mætir Slóveníu í undankeppni HM 2014 föstudaginn 22. mars. Leikurinn hefst kl. 17:00 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á RÚV. Leikið verður á hinum glæsilega leikvangi Sportni Park Stozice, sem tekur rúmlega 16 þúsund manns í sæti. Lesa meira
 
Stavros Tritsonis

Grískir dómarar á leik Slóveníu og Íslands - 18.3.2013

Það verður grískur dómarakvartett á leik Slóveníu og Íslands í undankeppni HM 2014, sem fram fer í Ljubljana næstkomandi föstudag. Eftirlitsmaður leiksins er írskur og dómaraeftirlitsmaðurinn kemur frá Færeyjum.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög