Landslið

byrjunarlið Moldavía

U19 kvenna - Hópurinn sem fer til Portúgals - 25.3.2013

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn sem leikur í milliriðli EM í Portúgal dagana 4. - 9. apríl. Auk heimastúlkna verður leikið við Finna og Norður Íra og er síðastnefnda þjóðin mótherjinn í fyrsta leiknum 4. apríl.

Lesa meira
 
U21 karla í Hvíta Rússlandi

U21 karla - Æft á gervigrasi í Minsk - 25.3.2013

Strákarnir í U21 landsliðinu eru nú staddir í Minsk í Hvíta Rússlandi en framundan er leikur gegn heimamönnum í undankeppni EM. Þetta er fyrsti leikur riðilsins en ásamt þessum þjóðum skipa Frakkar, Armenar og Kasakar þennan riðil.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög