Landslið

UEFA EM U19 kvenna

U19 kvenna - Jafntefli gegn Norður Írum í fyrsta leik í milliriðli - 4.4.2013

Stelpurnar í U19 hófu í dag leik í milliriðli EM þegar þær mættu Norður Írum en riðillinn er leikinn í Portúgal. Jafntefli varð niðurstaðan í hörkuleik, 1 - 1, þar sem íslensku stelpurnar leiddu í leikhléi.  Næsti leikur liðsins fer fram á laugardaginn en þá mætir liðið stöllum sínum frá Finnlandi. 

Lesa meira
 
A landslið kvenna

A kvenna - Ásgerður Stefanía inn í hópinn - 4.4.2013

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur gert breytingu á hópnum er mætir Svíum í vináttulandsleik í Växjö á laugardaginn. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir kemur inn í hópinn í stað Sifjar Atladóttur sem er meidd. Lesa meira
 
UEFA EM U19 kvenna

U19 kvenna hefur leik í milliriðli EM - 4.4.2013

U19 landslið kvenna hefur í dag, fimmtudag, keppni í milliriðli um sæti í úrsltiakeppni EM. Milliriðillinn fer fram í Portúgal og auk heimamanna og Íslendinga eru Finnar og Norður-Írar í riðlinum, en síðastnefnda liðið er einmitt fyrsti mótherji Íslands.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög