Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Finnum í milliriðli EM í Portúgal

U19 kvenna - Sigur á Portúgölum - 9.4.2013

Stelpurnar í U19 unnu Portúgala í síðasta leik sínum í milliriðli fyrir EM en leikið var í Portúgal. Lokatölur urðu 1 - 0 fyrir Ísland og skoraði Guðmunda Brynja Óladóttir eina mark leiksins í síðari hálfleik. Íslenska liðið hafnaði í öðru sæti riðilsins sem dugar ekki til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni sem fram fer í Wales í sumar.

Lesa meira
 
UEFA EM U19 kvenna

U19 kvenna - Lokaleikur Íslands í milliriðli EM í dag - 9.4.2013

Stelpurnar í U19 leika í dag lokaleik sinn í milliriðli fyrir EM U19 en leikið er í Portúgal.  Heimastúlkur eru mótherjar Íslands í dag og geta íslensku stelpurnar tryggt sér annað sætið í riðlinum með sigri.  Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn í dag sem hefst kl. 19:00 að íslenskum tíma.
Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög