Landslið

KSÍ - Alltaf í boltanum

U16 karla - Jafntefli gegn Norður Írum - 12.4.2013

Strákarnir í U16 gerðu í dag jafntefli við Norður Íra á undirbúningsmóti UEFA sem fram fer í Wales. Niðurstaðan varð markalaus í miklum baráttuleik þar sem ekkert var gefið eftir og ekki var mikið um opin marktækifæri.  Ísland mætir heimamönnum í lokaumferðinni og stendur önnur hvor þjóðin uppi sem siguvegari á mótinu.

Lesa meira
 
Hópurinn með Aroni Einari Gunnarssyni, landsliðsfyrirliða

U16 karla - Byrjunarliðið gegn Norður Írum - 12.4.2013

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Norður Írum í dag á undirbúningsmóti UEFA sem fram fer í Wales.  Leikurinn hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma en þetta er annar leikur Íslands á mótinu en sigur vannst á Færeyingum í gær, 2 - 0.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög