Landslið
KSÍ - Alltaf í boltanum

U16 karla - Tap í síðasta leiknum

Wales fór með sigur á mótinu

14.4.2013

Strákarnir í U16 töpuðu lokaleik sínum á undirbúningsmóti UEFA í dag en leikið var í Wales.  Andstæðingar dagsins voru heimamenn sem höfðu betur 2 - 0.  Wales endaði því í efsta sæti en Ísland og Norður Írar komu þar á eftir.  Norður Írar lögðu Færeyinga í hinum leik dagsins, 2 - 1.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög