Landslið

Sara Björk Gunnarsdóttir

Leikjaniðurröðun Íslands í undankeppni HM 2015 - 16.4.2013

Fulltrúar þjóðanna sem leika í 3. riðli í undankeppni HM kvenna 2015 funduðu strax að loknum drætti í riðla í höfuðstöðvum UEFA í dag, þriðjudag, og ræddu niðurröðun og leikdaga. Niðurstaða liggur nú fyrir og leikur Ísland tvo leiki í riðlinum á árinu 2013 og átta leiki 2014.
Lesa meira
 
HM kvenna 2015 í Kanada

Riðill Íslands í undankeppni HM 2015 - 16.4.2013

Dregið var í riðla fyrir undankeppni HM kvennalandsliða 2015 í höfuðstöðvum UEFA í dag, þriðjudag. Eingöngu var dregið fyrir undankeppnina í Evrópu að þessu sinni. Ísland verður í riðli með Danmörku, Sviss, Serbíu, Ísrael og Möltu.
Lesa meira
 
uefa-logo-biglandscape

Öruggur fjögurra marka sigur U16 kvenna í Wales - 16.4.2013

U16 landslið kvenna vann í dag öruggan 4-0 sigur á Wales í sérstöku undirbúningsmóti UEFA fyrir þennan aldursflokk, en mótið fer einmitt fram í Wales. Esther Rós Arnarsdóttir gerði tvö af mörkum Íslands og fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir átti þátt í þremur markanna.
Lesa meira
 
U17 kvenna í Wales

U16 kvenna - Byrjunarliðið gegn Wales - 16.4.2013

Stelpurnar í U16 eru nú í Wales þar sem þær leika á undirbúningsmóti UEFA en einnig leika á þessu móti Norður Írland og Færeyjar. Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir heimastúlkum í Wales og hefst leikurinn kl. 10:00 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög