Landslið

u16-kvenna-2013-IMG_6299

Átta marka leikur hjá U16 kvenna - 17.4.2013

U16 landslið kvenna gerði í dag, miðvikudag, jafntefli við Norður-Írland í æsispennandi átta marka leik, en liðin áttust við í undirbúningsmóti UEFA sem fram fer í Wales.  Liðin skiptust á að taka forystuna en þurftu að lokum að sætta sig við að deila stigunum.  Lesa meira
 
u16-kvenna-2013-IMG_6299

Byrjunarlið U16 kvenna gegn Norður-Írum - 17.4.2013

U16 landslið kvenna leikur í dag annan leik sinn á undirbúningsmóti UEFA, sem fram fer í Wales. Mótherjinn er lið Norður-Írlands og hefst leikurinn kl. 16:00 að íslenskum tíma. Úlfar Hinriksson, þjálari liðsins, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leik dagsins.
Lesa meira
 
KSÍ á Youtube

KSÍ er á Youtube! - 17.4.2013

KSÍ er komið á Youtube!  Fyrst um sinn eru á síðunni myndbönd með auglýsingum sem leikmenn A-landsliðs kvenna léku í, sem ganga út á það að hvetja stelpur til að mæta á fótboltaæfingar. Skellið ykkur endilega á síðuna og kíkið á þessi myndbönd.
Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög