Landslið

kvenna1

Miðasala er hafin á Ísland - Skotland - 10.5.2013

Laugardaginn 1. júní taka stelpurnar okkar á móti Skotum í vináttulandsleik á Laugardalsvelli og hefst leikurinn kl. 16:45. Liðið undirbýr sig af kappi fyrir úrslitakeppni EM, sem hefst í Svíþjóð 10. júlí, og hér er um að ræða síðasta heimaleik stelpnanna fyrir stóru átökin í sumar.  Miðasala á leikinn er nú hafin og er miðaverð á leikinn 1.000 krónur en frítt er inn fyrir börn 16 ára og yngri. Lesa meira
 
Coca-Cola styrkleikalisti FIFA fyrir karlalandslið

Styrkleikalisti FIFA - Karlalandsliðið í 73. sæti listans - 10.5.2013

Á nýjum styrkleikalista FIFA, sem birtur var í morgun, er íslenska karlalandsliðið í 73. sæti listans og er það sama sæti og á síðasta lista. Litlar breytingar eru á milli lista að þessu sinni og tróna Spánverjar á toppnum sem fyrr en Þjóðverjar koma þar næstir.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög