Landslið

U21 landslið karla

U21 karla - Hópurinn sem mætir Armeníu - 28.5.2013

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Armeníu í undankeppni EM. Leikið verður í Jerevan, fimmtudaginn 6. júní, og er þetta annar leikur Íslands í þessari undankeppni. Fyrsti leikurinn var gegn Hvít Rússum og höfðu Íslendingar þar betur. Lesa meira
 
johann-berg-treyja

Treyjupottur Reykjadals - 28.5.2013

Treyjupottur Reykjadals er söfnunarátak sem knattspyrnumaðurinn Grétar Rafn Steinsson stendur að í samstarfi við íslenskt afreksfólk í knattspyrnu. Leikmennirnir hafa gefið treyjur sínar til þessa frábæra málefnis og rennur ágóðinn til Styrkarfélags lamaðra og fatlaðra sem rekur Reykjadal, sumardvalarheimili fyrir fötluð börn í Mosfellsdal.

Lesa meira
 
Scotland-hopur

A kvenna - Skoski hópurinn sem mætir Íslendingum á Laugardalsvelli - 28.5.2013

Framundan er vináttulandsleikur á milli Íslands og Skotlands en leikið verður á Laugardalsvelli, laugardaginn 1. júní kl. 16:45. Þetta verður síðasti heimaleikur íslensku stelpnanna fyrir úrslitakeppni EM sem hefst í Svíþjóð 10. júlí. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög