Landslið

Æfing á V'ikingsvelli 2013

Opin æfing hjá karlalandsliðinu á mánudag - 31.5.2013

A landslið karla hefur nú þegar hafið undirbúning sinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Slóveníu föstudaginn 7. júní. Mánudaginn 3. júní kl. 17:30 verður opin æfing á Víkingsvelli í Reykjavík og er stuðningsmönnum velkomið að mæta í Víkina til að fylgjast með æfingunni. Lesa meira
 
Gangi ykkur vel á EM!

Kveðjukort til stelpnanna - Gangi ykkur vel á EM! - 31.5.2013

Eins og kunnugt er munu stelpurnar okkar í A landsliði kvenna leika í úrslitakeppni EM í annað sinn þegar þær fara til Svíþjóðar í sumar. Síðasti heimaleikur þeirra fyrir keppnina fer fram á Laugardalsvelli á laugardag og þar mun vallargestum gefast kostur á því að skrifa á kveðjukort til stelpnanna. Lesa meira
 
kvenna1

Ísland - Skotland - Miðasala hefst kl. 14:00 á Laugardalsvelli - 31.5.2013

Kvennalandslið Íslands og Skotlands mætast í vináttulandsleik á Laugardalsvelli, laugardaginn 1. júní kl. 16:45. Þetta er síðasti heimaleikur íslenska liðsins áður en þær leika í úrslitakeppni EM í Svíþjóð í júlí.  Miðasala á leikinn er í fullum gangi í gegnum miðasölukerfi hjá midi.is en einnig verður hægt að kaupa miða á leikdag á Laugardalsvelli frá kl. 14:00. Lesa meira
 
sjalandsskoli-007

Lukkupottur á kvennalandsleiknum á laugardag - 31.5.2013

Á vináttulandsleik kvennaliða Íslands og Skotlands á laugardag gefst miðakaupendum kostur á að taka þátt í sérstökum lukkuleik sem gefur möguleika á skemmtilegum og kannski svolítið óhefðbundnum vinningum.  Settu aðgöngumiðann í pottinn! Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög