Landslið

U17 landslið kvenna

U17 kvenna - Æfingar um komandi helgi - 12.6.2013

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp til æfinga um komandi helgi.  Þessar æfingar eru liður í undirbúningi liðsins fyrir Norðurlandamót stúlkna sem fram fer hér á landi, 1. - 6. júlí. 

Lesa meira
 
EM kvennalandsliða

A kvenna - Hópur 40 leikmanna tilkynntur - 12.6.2013

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hóp 40 leikmanna og tilkynnt hann til UEFA samkvæmt reglugerð úrslitakeppni EM.  Úr þessum leikmannahópi verða svo valdir þeir 23 leikmenn sem fara til Svíþjóðar í júlí. Lesa meira
 
kvenna1

A kvenna - Hópurinn sem mætir Dönum í Viborg - 12.6.2013

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Dönum í vináttulandsleik í Viborg, fimmtudaginn 20. júní.  Þetta er síðasti leikur Íslands áður en úrslitakeppni EM hefst í Svíþjóð þann 10. júlí næstkomandi.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög