Landslið
Mist Edvardsdóttir

A kvenna - Mist Edvardsdóttir inn í hópinn

Hópurinn hélt til Danmerkur í gær

18.6.2013

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, gerði eina breytingu til viðbótar á hópnum sem hélt til Danmerkur í gær að leika vináttulandsleik gegn Dönum á fimmtudaginn.  Mist Edvardsdóttir kemur inn fyrir Önnu Björk Kristjánsdóttur.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög