Landslið
Merki Styrkleikalista FIFA kvenna

Styrkleikalisti FIFA - Stelpurnar áfram í 15. sæti

Nýr styrkleikalisti FIFA kvenna gefinn út í dag

21.6.2013

Íslenska kvennalandsliðið er í 15. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun.  Liðið er því í sama sæti og á síðasta lista en Bandaríkin tróna á toppnum sem fyrr og, mótherjar Íslendinga á EM í sumar, Þjóðverjar eru í öðru sæti listans.

Af öðrum mótherjum Íslendinga á EM er það að frétta að Noregur er í 11. sæti og Holland í 14. sæti, sætinu fyrir ofan Íslendinga.

Styrkleikalisti FIFA


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög