Landslið

KSI_2012_U17kv-09-002

Opna NM U17 kvenna hefst mánudaginn 1. júlí - 28.6.2013

Mánudaginn 1. júlí hefst Opna Norðurlandamót U17 landsliða kvenna, og fer það fram hér á landi í ár, í Reykjavík og á Suðurnesjum.  Fyrsti leikur Íslands er gegn Þýskalandi á Grindavíkurvelli á mánudag.  Sett hefur verið upp sérstök Facebook-síða fyrir mótið.

Lesa meira
 
Opin æfing A kvenna í Ólympíuviku

Um 70 krakkar mættu á opna æfingu - 28.6.2013

Um 70 krakkar mættu á opna æfinga hjá A landsliði kvenna, sem fram fór á Valbjarnarvelli í dag, föstudag, í tengslum við alþjóðlega Ólympíuviku. Eftir æfinguna gafst kostur á myndatöku með leikmönnum landsliðsins og eiginhandaráritunum.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög