Landslið

Ísland og Þýskaland á NM U17 kvenna 2013

Opna NM U17 kvenna:  Fyrsta leikdegi lokið - 1.7.2013

Fyrsta leikdegi á Opna Norðurlandamóti U17 landsliða kvenna lauk með markaveislu á Hertz-vellinum í Breiðholti, þar sem leiki í B-riðli fóru fram.  Ísland lék í grindavík gegn Þýskalandi, þar sem þær þýsku höfðu betur.  Finnar unnu Hollendinga í Grindavík í opnunarleiknum.
Lesa meira
 
KSI_2012_U17kv-09-002

Leikir á Opna NM í beinni á Sport TV - 1.7.2013

Vefsíðan Sport TV (http://www.sporttv.is/) mun sýna beint frá leikjum í Opna Norðurlandamóti U17 kvenna, alls 7-8 leiki. Sýnt verður beint frá tveimur leikjum á sama leikstað á hverjum leikdegi í riðlakeppninni og síðan frá úrslitaleiknum sjálfum, sem fram fer á Laugardalsvelli.

Lesa meira
 
KSI_2012_U17kv-09-018

Byrjunarlið Íslands gegn Þjóðverjum - 1.7.2013

Opna NM U17 landsliða kvenna byrjar í dag, mánudag, og í dag er leikið í Grindavík og á Hertz-vellinum í Breiðholti (ÍR). Ísland mætir Þýskalandi á Grindavíkurvelli kl. 16:00 og hefur Úlfar Hinriksson, þjálfari íslenska liðsins tilkynnt byrjunarlið sitt.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög