Landslið

EM kvenna 2013 í Svíþjóð

Stærsta úrslitakeppni EM kvenna hingað til - 9.7.2013

Áhuginn fyrir úrslitakeppni EM 2013 í Svíþjóð er mikill og mun meiri en nokkru sinni áður.  Þá virðist vera sama hvar stigið er niður fæti.  Umgjörðin hefur aldrei verið glæsilegri og leggja UEFA, sænska Knattspyrnusambandið og borgirnar sem leikið er í mikið í verkefnið. 
Lesa meira
 
Frá æfingu í Kalmar

Allir 23 leikmennirnir með á æfingu - 9.7.2013

A-landslið kvenna æfði í dag, þriðjudag, í fyrsta sinn eftir komuna til Svíþjóðar þar sem liðið tekur þátt í úrslitakeppni EM í annað sinn í röð.  Allir 23 leikmennirnir í hópnum voru með á æfingunni, mikil keyrsla og greinilegt að hópurinn er vel stemmdur.
Lesa meira
 
2000px-Nanjing_Youth_Olympics_2014_svg

Ísland með drengjalið í undankeppni Ólympíuleika æskunnar - 9.7.2013

Knattspyrnusamband Evrópu hefur boðið Íslandi að senda lið U15 karla, drengir fæddir 1999, til leiks í undankeppni Ólympíuleika æskunnar. Þessi undankeppni fjögurra þjóða verður leikinn í Nyon í Sviss og er ein þjóð sem tryggir sér þátttökurétt á Ólympíuleikum æskunnar sem fram fara í Nanjing í Kína, 16. - 28. ágúst 2014.

Lesa meira
 
Kalmar

Úrslitakeppni EM - Keppnin byrjar á morgun - 9.7.2013

Úrslitakeppni EM kvenna hefst í Svíþjóð á morgun en það verða Ítalía og Finnland sem hefja leik en þessar þjóðir leika í A-riðli. Formlegur opnunarleikur mótsins er svo síðar um kvöldið en þá taka gestgjafarnir í Svíþjóð á móti Dönum

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög