Landslið

769810

Úrslitakeppni EM - Þær þýsku sterkari - 14.7.2013

Íslensku stelpurnar biðu lægri hlut gegn Þjóðverjum í kvöld í öðrum leik liðsins í úrslitakeppni EM en leikið var í Växjö í Svíþjóð. Lokatölur urðu 0 - 3 fyrir þær þýsku en þær leiddu í leikhléi, 0 - 1.  Framundan er lokaleikur Íslands í riðlakeppninni þegar leikið verður gegn Hollandi, miðvikudaginn 17. júlí. Lesa meira
 
769812

Úrslitakeppni EM - Ísland mætir Þýskalandi í kvöld - 14.7.2013

Íslensku stelpurnar mæta Þjóðverjum í kvöld í öðrum leik sínum í úrslitakeppni EM.  Leikið er í Växjö og hefst leikurinn kl. 18:30 að íslenskum tíma.  Báðar þjóðirnar eru með eitt stig, eins og reyndar allar þjóðirnar í riðlinum. Leikur Íslands og Þýskalands verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu hjá RÚV og hefst útsending kl. 18:20. Leikur Noregs og Hollands verður einnig sýndur og hefst útsending þar kl. 15:50.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög